Þjónustuverðskrá - Heimsferðir
Þjónustuverðskrá
Þjónustuverðskrá Heimsferða
Þjónustuverðskrá  
BókunargjaldBókun í síma eða á skrifstofu3.900 á mann
BreytingargjaldÁður en ferðin hefst7.000 á mann
Breytingargjald Eftir að ferð er hafin15.000 á mann
StaðfestingargjaldÍ almenna bókun. Greiðist við bókun50.000 á mann
StaðfestingargjaldÍ siglingar og sérferðir. Greiðist við bókun100.000 á mann
Ungabarn (0-23 mán)Fargjald miðast við báðar leiðir7.000 á mann
Fylgd með 4-14 áraBóka þarf þjónustu á skrifstofu Heimsferða16.500 á fluglegg
Sætibókanir NEOSBóka þarf þjónustu á skrifstofu HeimsferðaFrá 2.900 á fluglegg

 

Nánari skýringar á verðskrá: 

Bókunargjald er tekið þegar ferðaráðgjafi gerir bókun símleiðis eða á skrifstofu.  Gjaldið er óendurkræft.

Breytingargjöld er mismunandi eftir því hvort breyting sé gerð áður en ferð hefst eða eftir að ferðin er hafin. Breytingargjöld geta verið mismunandi eftir því hvaða flugfélagi er verið að fljúga með. Sjá Önnur flugfélög.

Breyting á farseðli telst þegar framsal bókunar er gerð (nafnabreyting), breyting á ferðapöntun í skipulagðri ferð, bókun á gistingu og annarri þjónustu. Ekki er hægt að breyta bókaðri ferð í tilboðsferð. 

ATH. Breytingargjald er óafturkræft. 

Staðfestingargjald þarf að greiða til staðfestingar á bókun. Staðfestingargjald er aðeins afturkræft innan viku frá því að pöntun er gerð og meira en 8 vikur eru í brottför. 

Staðfestingargjald í sérferðir er með öllu óafturkræft. Ef heildarverð sérferðar nemur hærra en 500.000 kr. reiknast staðfestingargjald 20% af verði ferðar. Fullnaðargreiðsla vegna ferðar þarf að greiða eigi síðar en 10 vikum fyrir brottför nema annað sé tekið fram. Þjónustugjald er innheimt fyrir þjónustu sem er ekki innifalin í verði ferðar, til dæmis sérpöntun á bílaleigubíl, gistingu o.fl. 

Ungabörn (0-23 mánaða) fá ekki úthlutað sér sæti í flugi og farangursheimild þeirra er innifalin í farangursheimild forráðamanns. Alla jafna taka flugfélög ekki fyrir greiðslu fyrir flutning á barnakerrum. 

Börn 4-14 ára þurfa undantekningarlaust að vera með fylgd ef fullorðinn fjölskyldumeðlimur er ekki að ferðast með þeim. 

 

Farangurs- og sætaverðskrá   
20 kg taska við bókun9.500 ISK
20 kg auka taska 9.900 ISK
8 kg handfarangur m. flugsæti eingöngu við bókun7.200 ISK
8 kg handfarangur m. flugsæti eingöngu keypt síðar7.200 ISK
Sætibókanir NEOS – Almenn sæti2.900 ISK
Sætibókanir NEOS – Sætaröð 2-103.900 ISK
Sætibókanir NEOS – Neyðarútgangur eða fremsta röð4.900 ISK
Golfsett NEOSFrá 9.500 ISK
Hjól (15 kg) NEOSFrá 12.900 ISK
Skíðapoki NEOSFrá 9.500 ISK

 

  • Verð miðast við aðra leið
  • Öll þjónusta á flugvelli, til dæmis við kaup á auka töskum eða kílóum eru dýrari en koma hér fram.
  • Önnur flugfélög hafa aðra þjónustuverðskrá.

 

Bókun á sæti í vélum NEOS þarf að gera um leið og bókun er gerð á vefnum eða hjá sölufulltrúa á skrifstofu Heimsferða. Hægt er að bóka sæti allt að þremur virkum dögum fyrir brottför. 

Töskur er hægt að kaupa um leið og bókað er. Jafnframt er hægt að bæta við töskum eða auka farangri í síðasta lagi þremur virkum dögum fyrir brottför. Eftir það er hægt að kaupa töskur við netinnritun eða á flugvellinum. 

Pakkaferð er alltaf með einni innritaðri tösku og handfarangri innifalið. 

Nánari upplýsingar um gildissvið efnistaka í þjónustuverðskrár er að að finna í skilmálum okkar. Reykjavík, 1. október 2021.

 

Greiðsluskilmálar

  • Beinar greiðslur með greiðslukortum
  • Raðgreiðslusamningar – greiðsludreifing í allt að 36 mánuði (Visa, Mastercard)
  • Kortalán, aðeins lántökugjöld en vaxtalaus í allt að 4 mánuði
  • PEI greiðsludreifing í allt að 12 mánuði 
  • Millifærslur inn á bankareikning Heimsferða 133-26-6563 kt. 461295-2079 (setja bókunarnúmer í skýringu)
  • Ef greitt er af erlendum bankareikningi þarf að nota Iban númer:
    IBAN: IS03 0133 2600 6563 4612 9520 79
    SWIFT: NBIIISRE