Ferðavernd - Heimsferðir
Ferðavernd
Gildir um bókanir gerðar frá 1. apríl til 15. maí 2021.

Ferðavernd Heimsferða 

- Staðfestingargjald er 35.000 krónur á mann við bókun. 
- Staðfestingargjald fæst endurgreitt ef afbókun ferðar er með minnst 6 vikna fyrirvara 
- Breyta má ferðadegi án kostnaðar allt að 4 vikum fyrir áætlaða brottför. 
- Leyfilegt er að breyta nafni í bókun, án kostnaðar, allt að 4 dögum fyrir brottför 
- Það þarf ekki að fullgreiða ferð fyrr en 4 vikum fyrir brottför 
- Ef ferðin er felld niður getur þú valið um að fá inneignarbréf eða allt endurgreitt innan 14 daga 
- Ferðavernd á eingöngu við pakkaferðir og flug í leiguflugi á tímabilinu 3 júní til 31. ágúst 2021.

Um hópaferðir gilda sérstakir skilmálar. Gildir um bókanir gerðar frá 1. apríl til 15 maí 2021.