Sól
Borg
Golfferðir
Sérferðir
Hreyfing
Sigling
Flugsæti

PARTILLE CUP 4-11. júlí 2021

Partille Cup 2021 er í fullum undirbúningi í þeirri von um að aðstæður verði orðnar góðar og eðlilegar þegar að mótinu kemur þó að ákveðin óvissa sé núna þessa dagana.

Vonandi geta ungir handboltaunnendur farið að æfa bráðum og að eftir tæpa 9 mánuði verði hægt að upplifa þetta frábæra mót á öruggan hátt.

Um Partille Cup:

 • Vinsælasta handboltamót fyrir unglinga í heiminum.
 • Mótið er haldið í Gautaborg.
 • Amk 6 leikir á lið 
 • Leiktími 2 x 15 mínútur.
 • 17 máltíðir innifaldar í verði, 3 máltíðir daglega, frá kvöldverði á mánudegi til morgunverðar á laugardegi.
 • Mikil afþreying.
 • Dagsferð í Skara Sommarland Vatnsrennibarutargarðinn.

ALDURSFLOKKAR.

Strákar
B21 - Strákar fæddir  1.jan 2000 og síðar
B18 -  Strákar fæddir  1.jan 2003 og síðar
B16 -  Strákar fæddir  1.jan 2005 og síðar
B15 -  Strákar fæddir  1.jan 2005 og síðar
B14 -  Strákar fæddir  1.jan 2007 og síðar
B13 -  Strákar fæddir  1.jan 2008 og síðar
B12 -  Strákar fæddir  1.jan 2009 og síðar
B11 -  Strákar fæddir  1.jan 2010 og síðar
B10 -  Strákar fæddir  1.jan 2011 og síðar

Stelpur
G21 - Stelpur fæddar 1.jan 2000 og síðar
G18 - Stelpur fæddar 1.jan 2003 og síðar
G16 - Stelpur fæddar 1.jan 2005 og síðar
G15 - Stelpur fæddar 1.jan 2006 og síðar
G14 - Stelpur fæddar 1.jan 2007 og síðar
G13 - Stelpur fæddar 1.jan 2008 og síðar
G12 - Stelpur fæddar 1.jan 2009 og síðar
G11 - Stelpur fæddar 1.jan 2010 og síðar
G10 - Stelpur fæddar 1.jan 2011 og síðar


VERÐ OG INNIFALIÐ.: 
 ( Væntanlegt )

Innifalið:
Flug, skattar, mótsgjöld, Partille kortið ; Veitir aðgang að samgöngum í Gautaborg og ýmsu öðru, gisting í skólastofum, uppábúnar dýnur, 17 máltíðir, akstur til og frá flugvelli erlendis, nesti í rútum, dagsferð í Skara Sommerland (rúta og aðgangur ) tilboð í Liseberg tívólígarðinn, og íslensk fararstjórn.

FARARSTJÓRAR.
Sverrir Reynisson og Sigurður Gunnarsson.

Nánari upplýsingar og bókanir á netfangið sport@heimsferdir.is

UPPLÝSINGAR UM GAUTABORG.

 • Gjaldmiðillinn er Sænsk króna - SEK.
 • Eykst sífellt að ekki sé tekið við peningum - einungis tekið við kredit eða debetkortum.
 • Gautaborg er frábær borg með mikð af afþreyingarmöguleikum.
 • Samgöngukerfið frábært í Gautaborg.
 • Nordstan er stærsta verslunarmiðstöðin í miðbænum
 • Gamli bærinn með skemmtilegum göngugötum.
 • Liseberg hinn frábæri Tívólí- og skemmtigarður í miðborginni.
 • Paddan síkjabátarnir : Útsýnissiglingar um miðbæinn og höfnina.
 • Universeum vísindasafnið í miðbænum, frábær skemmtun.
 • Gautaborg er mikil sumarborg og veitingastaðir út um allt.
 

Deila núverandi vefslóð með tölvupósti