Sól
Borg
Golfferðir
Sérferðir
Hreyfing
Sigling
Flugsæti

60+ á Tenerife m/Gunnari Svanlaugs

4
Uppselt
Tilbaka

GISTING & VERÐ

  • Farþegar
Hætta við Brottfararstaður
Frá
 
Veldu brottfarardagsetningu
Meðalverð á mánuði
Hætta við Lengd
Lengd
Hætta við Farþegar

60+ á Tenerife

Hinn vinsæli og bráðhressi skemmtanastjóri Gunnar Svanlaugsson er kominn til liðs við Heimsferðir og bjóðum við hann hjartanlega velkominn.

Gunnar verður með sína rómuðu ferð í vor til Tenerife fyrir fólk í blóma lífsins. Hann leggur ríka áherslu á að allir fái að njóta sín og setur saman dagskrá sem hentar öllum aldurshópum yfir sextugt.

Jákvæðni, gleði og hlátur einkenna vinnu Gunnars, en rík áhersla er lögð á líkamlegu og andlegu hliðina þó allt sé samt í hófi gert.

Göngutúrar um svæðið, léttar æfingar, ásamt leikjum, spilum, dansi og söng eru í boði alla daga og rík áhersla er lögð á samverustundir með skemmtilegu ívafi.

Í ferðum Gunnars myndast sterk vinabönd og hópurinn er samstæður og mikil samvera. Það koma allir brosandi og fullir af jákæðri orku úr þessum ferðum.

Í þessari ferð er gist á Hotel La Siesta 4* á Tenerife - sjá nánar hér um hótelið.  

Deila núverandi vefslóð með tölvupósti