Sól
Borg
Golfferðir
Sérferðir
Hreyfing
Sigling
Flugsæti

Santa Ponsa

Santa Ponsa stendur í botninum á fallegum flóa og nýtur skjóls af fjöllum á tanga vestan megin flóans.

Hvít sandströndin er löng og breið og er mjög barnvæn eins og reyndar þessi skemmtilegi ferðamannabær í hvívetna. Strandsvæðið er mjög notalegt og eru þar m.a. margir útiveitingastaðir. Sjálfur bærinn er fullur af lífi yfir ferðamannatímann, með fullt af veitingastöðum, verslunum, börum og afþreyingu fyrir ferðamenn sem vilja njóta lífsins í sumarfríinu.

Kort

Deila núverandi vefslóð með tölvupósti