Sól
Borg
Golfferðir
Sérferðir
Hreyfing
Sigling
Flugsæti

Playa de Palma & Portals Nous

Playa de Palma er rétt utan við Palma-borg og er ávallt vinsæl vegna nálægðar við borgina og frábærrar strandar.

Þar er yndisleg hvít strönd sem býður frábæra gististaði, iðandi mannlíf jafnt að degi sem kvöldi, ótrúlegt úrval veitingastaða, verslana og skemmtistaða. Ströndin teygir sig kílómetrum saman meðfram flóanum með fjölda veitinga- og skemmtistaða. Hótel Heimsferða eru öll með hótelgörðum, en hér getur þú líka valið um að rölta niður á ströndina og njóta mannlífsins eða skjótast inn í Palma og týna þér í gamla bænum.

Kort

Deila núverandi vefslóð með tölvupósti