• Morocco, Agadir

  25.okt-03.nóv (9 nætur)

25.okt-03.nóv (9 nætur)

Í Agadir og nánasta umhverfi búa rúmlega 400.000 manns við einstaka veðurblíðu í skjóli Atlas fjallgarðsins.

Agedir er falleg hafnarborg á suðvestur strönd Morocco og liggur við sömu breiddargráðu og Kanari Eyjarnar. Milt og stöðugt veðurfar hefur dregið ferðamenn til Agadir enda meðalhiti í október um 25°. Heimamenn eru þekktir fyrir þjónustulund og taka vel á móti ferðamönnum enda borgin að miklu leyti byggð á þjónustu við ferðamenn. 

Matreiðsluhefð Moroccobúa endurspeglast í spennandi framboði framandi rétta auk hefðbundna valkosta.

Nú býðst Íslendingum að spila golf á frábærum golfvöllum með beinu flugi til Agadir og á sama tíma njóta veðurblíðunnar og matarkistu Morocco í framandi umhverfi. 

 

Kylfingar geta velja milli tveggja frábærra gistimöguleika í ferðinni.

Iberostar Founty Beach

Founty Beach er ****+ hótel í hinni þekktu Iberostar keðju sem opnaði eftir endurnýjun og andlitslyftingu í maí 2018. Viðskipatavinur Heimsferða hafa gengið að gæðum Iberostar hótelkeðjunnar hvar sem er í heiminum í gegnum tíðina og Founty Beach stendur svo sannarlega undur þeim merkjum.

Hótelið er einstaklega vel staðsett við ströndina með glæsilegri útisundlaug, líkamsræktarsal, heilsulind og tveimur veitingastöðum með öllu því er hugurinn girnist.

Herbergin eru rúmgóð með svölum sem snúa að sundlaugagarðinum og ströndinni þar sem hægt er að njóta kvöldsólarinnar eftir ævintýri dagsins.  

Ferðatillögun á IBEROSTAR FOUNTY BEACH:

 • 25.okt:         Ferðadagur…lent í AGADIR rúmlega 14:00 á staðartíma. Ekið beint á hótelið. 
 • 26.-29.okt:   Spilað á Golf Du Soleil og Golf De L´Ocean. Leiknir verða tveir hringir á hvorum vellinum
 • 30.okt:         Dagsferð á hinn stórglæsilega Tazegzout Golf. 
 • 31.-02.nóv:  Spilað á Golf Du Soleil og Golf De L´Ocean 
 • 03.nóv:        Ferðadagur……tekið á loft frá AGADIR rúmlega 14:00 og lent í KEF 19:40 á staðartíma

Verð: 269.900kr á mann í tveggja manna herbergi // Einstaklingsverð er 294.900kr

Innifalið í verði
Beint flug frá Keflavík til Agadir
Flutningur á golfsettum
Flugvallaskattur
Rútur til og frá flugvelli
Akstur til og frá hóteli á golfvelli
Gisting á Iberostar Founty Beach allt innifalið í mat og innlendum drykkjum
4x hringir á Golf Du Soleil
3x hringir á Golf De L´Ocean
1x hringur á Tazegzout Golf

Bóka í Iberostar Founty Beach

Hyatt Place Taghazout Bay

Hyatt Place er glæsilegt ***** hótel sem situr tignarlega í hlíðum Atlas fjallgarðsins með einstakt útsýni yfir ströndina og golfskálann á hinum glæsilega Tazegzout velli. 

Hótelið býður upp á allt það sem ferðamenn eiga von á frá 5 stjörnu hóteli, frábær veitingastaður þar sem matreiðslumenn rækta eigið grænmeti og kryddjurtir í garði hótelsins.

Heilsulind hótelsins er afar glæsileg og ekki skemmir fyrir fyrsta flokks líkamsræktarsalur.

Herbergin eru rúmgóð og nýtískuleg. 

Ferðatillögun á HYATT PLACE TAGHAZOUT BAY:

 • 25.okt:         Ferðadagur…lent í AGADIR rúmlega 14:00 á staðartíma. Ekið beint á hótelið. 
 • 26.-29.okt:   Spilað á Tazegzout Golf
 • 30.okt:         Dagsferð til Agdir og leikið á Golf De L´Ocean. 
 • 31.-02.nóv:  Spilað á Tazegzout Golf 
 • 03.nóv:        Ferðadagur……tekið á loft frá AGADIR rúmlega 14:00 og lent í KEF 19:40 á staðartíma

Verð: 269.900kr á mann í tveggja manna herbergi // Einstaklingsverð er 317.900kr // 25.000kr aukalega fyrir ocean view

Innifalið í verði
Beint flug frá Keflavík til Agadir
Flutningur á golfsettum
Flugvallaskattur
Rútur til og frá flugvelli
Akstur til og frá hóteli á golfvelli
Gisting á Hyatt Place Taghazout Bay með morgunverð og kvöldverð
7x hringir á Tazegzout Golf
1x hringir á Golf De L´Ocean

Bóka í Hyatt Place Taghazout Bay

Sól
Borg
Golfferðir
Sérferðir
Hreyfing
Sigling
Flugsæti

Deila núverandi vefslóð með tölvupósti