- Miðsvæðis
- Veitingastaður
- Wi-Fi
Park Inn er vel staðsett og fallega innréttað hótel í afar fallegri byggingu frá árinu 1907 og hefur það allt verið gert upp og breytt í þetta fallega hótel.
Hér er frábær aðstaða eins og móttaka opin allan sólarhringinn, veitingastaðir, líkamsræktaraðstaða, bar o.fl. Þá er frítt aðgengi að þráðlausu interneti (Wi-Fi) á sameiginlegum svæðum.
Hér eru 207 herbergi, öll fallega innréttuð með sjónvarpi, síma, öryggishólfi, þráðlausri internettengingu (Wi-Fi), minibar, hárþurrku og öryggishólfi.
Athugið að myndir af gististöðum á heimasíðu Heimsferða eru opinberar myndir gististaðanna til að gefa hugmynd um hvernig umhorfs er á gististaðnum og svæðinu en Heimsferðir geta ekki tryggt að ekkert hafi breyst frá því þær voru teknar.
Um gistinguna
Aðstaða fyrir fatlaða | Já |
Bar | Já |
Fjöldi herbergja/íbúða | 207 |
Handklæðaskipti, oft í viku | 7 |
Hárblásari/Hárþurrka | Já |
Internetaðstaða | Já |
Líkamsræktaraðstaða | Já |
Lyfta | Já |
Minibar | Já, gegn gjaldi |
Móttaka | Já, allan sólarhringinn |
Næsti súpermarkaður | 0 m |
Sími | Já |
Sjónvarp í herb/íbúð | Já |
Strætóstoppistöð | Rétt hjá |
Veitingastaður | Já |
WiFi | Já |
Þrif, oft í viku | 7 |
Öryggishólf | Já |
Opinber stjörnugjöf
4 stjörnur
Vefsíða
www.parkinn.com/hotel-prague