- Loftkæling
- Miðsvæðis
- Wi-Fi
Clarion Hotel Prague City er 4 stjörnu gisting sem staðsett er miðsvæðis í borginni og í um 5 mínútna gangi frá Wenceslas torgi.
Hótelið og herbergin eru snyrtileg en einföld og hönnuð í klassískum stíl.
Á öllum herbegrjum er loftkæling, sjónvarp, minibar, ásamt baðherbergi með baðkari. Frítt aðgengi á internettengingu (WIFI) er á öllu hótelinu.
Á flestum gististöðum er hægt að tengjast þráðlausu interneti (Wi-Fi) á sameiginlegum svæðum hótelsins og í herbergjum gegn gjaldi. Þá má nefna að þó að hótel bjóði aðgengi að interneti er vert að taka fram að internetsamband getur verið hægt og höktandi á ákveðnum álagstímum.
Athugið að myndir af gististöðum á heimasíðu Heimsferða eru opinberar myndir gististaðanna til að gefa hugmynd um hvernig umhorfs er á gististaðnum og svæðinu en Heimsferðir geta ekki tryggt að ekkert hafi breyst frá því að þær voru teknar.
Athugið að Heimsferðir ráða ekki staðsetningu sinna farþega.
Hótel með góða staðsetningu í Prag.
Um gistinguna
Fjarlægð frá næsta miðbæjarkjarna | 5 mín gangur |
Fjöldi herbergja/íbúða | 64 |
Hárblásari/Hárþurrka | Já |
Herbergisþjónusta | Já |
Loftkæling | Já |
Lyfta | Já |
Minigolf | Já |
Móttaka | Já, allan sólarhringinn |
Nudd | Já, gegn gjaldi |
Ráðstefnusalir | Já |
WiFi | Já |
Þvottaaðstaða | Já, gegn gjaldi |
Öryggishólf | Já |
Opinber stjörnugjöf
4 stjörnur