Morgunverður (hægt er að greiða sérstaklega fyrir hálft fæði við bókun og bætast þá við 35.000 kr á mann)
Sigling með ferju milli Tenerife og La Gomera. (Pilates Port mun sjá um að bóka ferjuna fyrir alla farþega. Það verður gert nær brottför)
ÞESSI FERÐ ER UPPSELD
Pilates Port fer í sína fyrstu heilsu- og skemmtiferð til eyjunnar La Gomera 22. – 29. október 2025.
Í ferðinni verður lögð áhersla á að næra líkama og sál í fallegu umhverfi þessarar einstöku eyju. Dvalið verður á nýju heilsuhóteli “Bancal Hotel & Spa” í 7 nætur.
Hótelið er staðsett á rólegum stað í um 5-10 mín keyrslu frá höfuðborginni San Sebastian de La Gomera.
Allir fastir áskrifendur í Pilates Port fá forgang til að bóka í ferðina – takmörkuð sæti.
Verð frá 289.900 á mann
m.v. 2 saman i herbergi með morgunverði.
Við bókun þarf að greiða 50.000 kr staðfestingargjald á mann. Lokagreiðsla þarf að berast 7 vikum fyrir brottför.
Nánari upplýsingar í síma 595-1000 (Dagbjört) eða í gegnum netfangið sala@heimsferdir.is