Jólagjafabréf

0

Jólagjafabréf Heimsferða

Gefðu góðar minningar í jólagjöf!

Allir kunna að meta tækifærið til að komast í góða sólar- eða borgarferð, 
enda skapar skemmtilegt ferðalag minningar sem þú geymir alla ævi.

Jólagjafabréf Heimsferða er frábær gjöf handa þeim sem þú vilt gleðja eða koma á óvart 
með gjöf sem er í senn hagnýt, skemmtileg og sveigjanleg. 

Gjafabréfið veitir inneign í sólar eða borgarferðir Heimsferða að eigin vali. Undanskildar eru golfferðir, hópaferðir, sérferðir, siglingar og aðrar ferðir sem njóta sérkjara. Unnt er að nota eitt gjafabréf á mann á nýjar bókanir. Athugið að ekki er hægt að nota jólagjafabréfið með vissum afsláttartilboðum eins og „2fyrir1“ og „Stökktu“. 

Síðasti söludagur er 21. desember en jólagjafabréfin gilda í 2 ár frá útgáfudegi. 

Kauptu 10.000 kr. gjafabréf og fáðu andvirði 15.000 kr. 
Kauptu 20.000 kr. gjafabréf og fáðu andvirði 30.000 kr.

Jólagjafabréfin eru bókanleg hér fyrir neðan.

*Athugið að ekki er hægt að nota jólagjafabréf með eftirfarandi afsláttartilboðum: 
"2fyrir1" - "Jólapakki" - "MBL-tilboð" - "Stökktu" - "Black Friday".

Tilvalin jólagjöf fyrir alla þá sem langar að ferðast!

Veldu fjölda gjafabréfa hér að neðan og virka þau jafnt fyrir börn sem og fullorðna.

Tilbaka

GISTING & VERÐ

  • Farþegar
Hætta við Brottfararstaður
Frá
 
Veldu brottfarardagsetningu
Meðalverð á mánuði
Hætta við Lengd
Lengd
Hætta við Farþegar
Sól
Borg
Golfferðir
Sérferðir
Hreyfing
Sigling
Flugsæti

Deila núverandi vefslóð með tölvupósti