The Vine er fallegt, nýtískulegt 5* Boutiquehönnunar hótel sem er frábærlega vel staðsett í miðjum gamla bænum í Funchal.
Á þakveröndinni er falleg útsýnisundlaug, nuddastaða og 20 metra heitur potur með útsýni yfir fjöllin. Þar er einnig bar sem heitir 360° og þar er hægt að njóta kokteila og snarls.