Stökktu til Sikileyjar
Hótellýsing

Stökktu er góður kostur fyrir þá sem vilja komast í borgarferð á sem hagkvæmastan máta hverju sinni. Á Stökktu tilboði bókar viðskiptavinur flug og gistingu með ákveðinni stjörnugjöf. Þegar bókað er Stökktu tilboð þá leitast Heimsferðir við að upplýsa um gististað degi fyrir brottför eða fyrr, sé það mögulegt.