Stökktu til Sharm el Sheikh
Hótellýsing

Draumur við Rauðahafið !  Sól og sandur og allt innifalið í 11 nætur

Hvað felur Stökktu tilboð í sér? Þegar bókað er Stökktu felur það í sér að viðskiptavinur kaupir flugsæti og gistingu. Ekki er hægt að gera ráð fyrir því að sú gisting sem úthlutuð verður sé almennt í sölu hjá Heimsferðum. Athugið einnig að þegar bókað er Stökktu þá er vert að hafa í huga að Heimsferðir leitast við að upplýsa um gististað degi fyrir brottför sé það mögulegt en athugið að upplýsingar um gistingu gætu þó ekki fengist fyrr en við lendingu á áfangastað.

Í Sharm el Sheikh verður Stökktu tilboð að lágmarki 4 stjörnu hótel.