Serenity Alma Heights
Hótellýsing

Serenity Alma Heights  er fjölskylduvænt hótel staðsett í Makadi Bay við Rauðahafið. Hótelið býður upp á fjölbreytta afþreyingu, þar á meðal vatnagarð, skemmtigarð og aðgang að einkaströnd.
Á hótelinu eru 515 herbergi emð svölum eða verönd, loftkælingu, minibar og sjónvarpi.  Herbergin eru rúmgóð og henta bæði pörum og fjölskyldum.  Á hótelinu eru 3 útisundlaugar, þar á meðal barnalaug og vatnsrennibrautir.  Ókeypis skutl þjónusta er í boði til og frá ströndinni. 

Hótelið býður upp á 4 veitingastaði sem bjóða upp á alþjóðlega, tyrkneska, asískra og ítalska rétti.  Einnig eru þar 3 barir, þar á meðal sundlaugarbar.

Hótelið býður upp á vatnagarð og skemmtigarð með fjölbreyttum tækjum fyrir börn og fullorðna. Heilsulind með nuddmeðferðum, gufubaði og líkamsræktaraðstöðu er einnig til staðar. Fjölbreytt dagskrá með kvöldskemmtunum og barnaklúbbi.

 

Serenity Alma Heights er fullkomið val ef þú vilt skemmtilegt, fjölskylduvænt frí með mikilli afþreyingu, góðri þjónustu og öllu inniföldu – í öruggu og fallegu umhverfi við Rauðahafið.