Rawabi Hotel Marrakech & Spa
Hótellýsing

Hotel Rawabi er vel staðsett hótel, nálægt helstu kennileitum borgarinnar.  Á hótelinu er góður garður með útisundlaug en þar er einnig að finna heilsulind og nokkra veitingastaði sem bjóða upp á hefðbundinn maokkóskan mat og aþjóðlega rétti.  

Herbergin á þessu hóteli eru nútímaleg og stílhrein.  Öl herbergi eru með loftkælingu, sjónvarp, minibar og ókeypis nettengingu.  Góð baðherbergi.

Þægilegt hótel, vel staðsett og með góða þjónustu

Ekki tókst að sækja staðsetningu