Radisson Blu Plaza Hotel Ljubljana
Hótellýsing
Radisson Blu Plaza er staðsett í hjarta viðskipta- og verslunarhverfis borgarinnar, með almenningssamgöngur skammt frá hótelinu. Frír aðgangur að þráðlausu há-hraða internettenginu (WI-FI) á öllu hótelinu. Veitingastaðurinn Plaza Restaurant og kaffibarinn Plaza Café, sem staðsettir eru á hótelinum, bjóða báðir upp á frábæra matseðla, bæði innlenda og alþjóðlega. Einnig er hér í boði glæsilegt morgunverðarhlaðborð. Herbergin eru innréttuð í nútímalegum og hlýlegum stíl en á herbergjunum er LED sjónvarp, loftkælingu, minibar, kaffivél og baðsloppar. Á baðberginu er stórt baðkar og sturta, einnig hárblásari og baðvörur. Miðbærinn er fullur af kaffi- og veitingahúsum og skemmtistöðum. Mikið menningar- og listalíf er í borginni; leikhús, tónleikahús og fjöldi listamanna með vinnustofur og gallerí.