Pestana Casino Studios er staðsett nálægt miðkjarna Funchal. Stúdíó íbúðirnar eru rúmgóðar og allar með sérsvölum, eldhúskrók með ísskáp og örbylgjuofni, Wi-Fi internet, öryggishólfi, LCD sjónvarp og loftkælingu. Margar af íbúðunum eru með útsýni yfir Funchal flóann ,
Hægt er að dýfa sér í útisundlaug Pestana Casino Studios eða sækja þjónustu á Pestana Casino Park hótelinu sem er í 150 metra fjarlægð, þar er útsýnislaug Pestana Casino Park, heilsulind með aðgangi að líkamsræktarstöð, heilsulindarmeðferðum, innisundlaug, nuddpotti, gufubaði og Tyrknesku bað. Þar eru einnig veitingastaðir og önnur þjónusta.