Hotel Gallia er gott hótel staðsett íJesolo di Lido í nágrenni Feneyjar og ca 170 km frá flugvellinum í Verona. Hótelið er eitt af betri fjölskyldureknum hótelum á svæðinu. Gestir hótelsins finna fyrir hinni einstöku ítölsku gestrini sem einkennir fjölskyldurekin hótel á þessu svæði. Fallegur garður og góð sólbaðsaðstaða. Á hótelinu er góður veitingastaður sem býður fjölbreyttan matseðil.
Fyrir þá sem vilja heimsækja Feneyjar á meðan á dvöl stendur þá er stysta leiðin að keyra frá Jesolo til Punta Sabbioni u.þ.b. 15 km, leggja bílnum þar og taka bát (sem gengur á hálftíma fresti) yfir til Piazza San Marco í Feneyjum.
Fyrir þá sem vilja heimsækja Feneyjar á meðan á dvöl stendur þá er stysta leiðin að keyra frá Jesolo til Punta Sabbioni u.þ.b. 15 km, leggja bílnum þar og taka bát (sem gengur á hálftíma fresti) yfir til Piazza San Marco í Feneyjum.