Hotel Europalace er 3 stjörnu+ hótel staðsett á góðum stað alveg við ströndina. Á hótelinu er góður garður með fínni sólbaðsaðstöðu og nuddpotti. Glæsilegt útsýni er frá hótelinu út að sjó og yfir næsta nágrenni.
Herbergin er vel búin helstu þægindum, með sjónvarpi tengdu gervihnetti, litlum eldhúskrók, borðkrók og setustofu. Hárþurrka á baðherbergi.
Hægt er að velja um herbergi, mismunandi að stærð og útsýni.