Hotel Condor
Hótellýsing

Hotel Condor er gott hótel staðsett í Jesolo di Lido á nágrenni Feneyja, u.þ.b. 170 km frá flugvellinum í Verona.  Gestamóttakan er opin allar sólarhringinn.  Góður garður með útsýni út á Adriahaf.  Herbergin taka 2-3 í gistingu og eru með hliðarsjávarsýn.  Góð sundlaug í garðinum ásamt barnalaug.  Veitingastaður hótelsins býður uppá fjölbreyttan matseðil við allra hæfi.