Hotel Capo Nord er gott 4 stjörnu hótel staðsett í bænum Albarella sem stendur við Adriahafið. Við hótelið er einkaströnd fyrir hótelgesti. Fallegur garður með góðri sólbaðsaðstöðu. Hotelið er innréttað í nútímalegum stíl og herbergi eru rúmgóð. Hárþurrka á baðherbergjum. Öryggishólf.