Flug, bíll og hótel - Maggiore, Como og Gardavatnið
Innifalið í pakkanum er: Flug til og frá Verona ásamt innrituðum farangri, bifreið í verðflokki B í 10 daga ásamt gistingu í 9 nætur á 4* hóteli.
Bifreið í verðflokki B er Fiat Panda eða sambærileg bifreið.
Innifalið í verði hjá bílaleigunni:
- Ótakmarkaður akstur
- Ábyrgðartrygging þriðja aðila
- Flugvallargjöld og vegaskattur
- Auka bílstjóri
Kröfur bílaleigunnar varðandi leigutaka:
- Gilt alþjóðlegt ökuskírteini ( sem flestir eru með hér á landi) sem gildir í minnst 12 mánuði, vegabréf og greiðslukort
- Ekki er hægt að notað fyrirframgreitt greiðslukorti eða debetkorti sem tryggingu hjá bílaleigunni.
- Aldur ökumanna er frá 19 – 79 ára.
Verð á uppfærslu á bifreiðarflokki:
- Flokkur C Ford Fiesta eða sambærilegur – verð um 14.000
- Flokkur D Ford Focus eða sambærilegur – verð um 22.500
- Flokkur J Opel Mocca eða sambærilegur – verð um 45.000
- Flokkur S Opel Astra eða sambærilegur – verð um 50.000
Gisting á 4* hóteli með morgunverði:
- Fyrstu 3 næturnar við Maggiore vatnið - í Stresa eða Arona á 4* hóteli í - Hotel Milan Speranza AU lac Stresa eða sambærilegt.
- Næstu 2 nætur við Como vatnið - Hotel Como eða sambærilegt.
- Síðustu 4 næturnar við Gardavatnið - Hótel Donna Silvia Manerba eða sambærilegt.
ATH. Það gæti komið til breytinga á gististöðum vegna framboðs á hótelum á hverjum stað fyrir sig farþegar verða látnir vita í tíma ef svo er.