El Plantio
Hótellýsing
El Plantio er mjög gott íbúðahótel með öllum þægindum staðsett stutt frá Alicante borg og örstutt frá flugvellinum. Íbúðirnar eru rúmgóðar og snyrtilegar. Golfvöllurinn, El Plantio Golf Resort , sem staðsettur er í næsta nágrenni við hótelið er 18 holu skógarvöllur sem hentar öllum getustigum. Þá er annar 9 holu æfingavöllur sem samanstendur af fjölbreyttum par 3 holum. Hentar vel fyrir fyrir byrjendur og einnig þeim sem vilja æfa stutta spilið. Stærri völlurinn býður uppá fjölbreytni og skemmtilega áskoranir þar sem vatn kemur til sögu á 6 brautum.