Club Tenerife
Hótellýsing

Hotel Club Tenerife er einföld íbúðagisting staðsett í hæðum Los Cristianos með útsýni yfir nærliggjandi svæði og út á hafið.  Íbúðirnar eru með 1 svefnherbergi rúm allt að 2 fullorðna og 2 börn.
Í íbúðunum er fullbúið eldhús, ofn, helluborð, örbylgjuofn og ísskáur.  Sjónvarp og ókeypis wi-fi. Herbergisþjónusta einu sinni í viku. 
Athugið íbúðirnar eru ekki loftkældar.

Hagkvæmur kostur fyrir einstaklinga og fjölskyldur.