Cleopatra Luxury Resort
Hótellýsing

Hotel Cleopatra Luxury Resort er gott hótel og frábærlega staðsett við ströndina í Makadi Bay.  Hótelið býður uppá mjög góða sameiginlega aðstöðu, fallegan garð og gott sundlaugarsvæði sem er opið beint út á einkaströnd.

Herbergin eru rúmgóð og vel búin. Þau eru með loftkælingu, svölum eða verönd, sjónvarp og minibar. Vel búin baðherbergi með snyrtivörum og hárþurrku.

Hótelið hentar bæði pörum og barnafjölskyldum. Mikil afþreyting er í boði og kvöldskemmtanir eru í boði flest kvöld vikunnar.   Þá er þar gott Spa og heilsulind með margvíslengum meðferðum, þar á meðal nudd og andlitsmeðferðir.

Á hótelinu eru nokrir veitingastaðir sem bjóða bæði aþjóðlega og innlenda matseðla.  

Hótelið fær góð ummæli fyrir hátt þjónustustig og almennt góða þjónustu frá starfsfólki.

Gott hótel frábærlega staðsett við ströndina.