Borgo Donna Canfora er gott íbúða- og hótelherbergja hótel staðsett 300 metra frá ströndinni í Kalabria. Fallegt útsýni er út garðinum út á hafið og að Stromboli eldfjallinu.
Á hóteinu er 49 gistieiningar og góður garður sem nær niður að sjó. Góð sundlaug með sólbekki og sólhlífar. Gestir hafa aðgang að einkaströnd hótelsins. Þá er í boði fjölbreytt afþreying eins og hjólaleiga og tennisvellir.
Herbergin eru vel búin og öll með loftkælingu.
Staðsetning hótelsins er í friðsælu umhverfi u.þ.b. 2.5 km frá miðbæ Racadi og Capo Vaticano og 10 km frá miðbænum í Tropea.