Hótelið sjálft er staðsett í miðbæ Las Palmas borgarinnar og þekkt fyrir notalegheit og góða staðsetningu.
Þetta hótel er tilvalið til þesss að fara á til að slaka á og njóta sín. Frábær aðstaða með frábæru útsýni yfir alla borgina. Staðsett í göngufjarlægð frá bæði strönd og verslunum.
Þakverönd með 360 gráðu útsýni yfir alla borgina og veitingastaðir á hótelinu sjálfu, hvort sem það er í morgunmat eða kvöldmat.
Frábær líkamsræktaraðstaða er á hótelinu.
Hótelið býður upp á wi-fi tengingu að kostnaðarlausu, en vert er að taka fram að internetsamband á hótelum getur verið hægt á álagstíma.
Athugið að myndir af gististöðum á heimasíðu Heimsferða eru opinberar myndir gististaðanna til að gefa hugmynd um hvernig umhorfs er á gististaðnum og svæðinu en Heimsferðir geta ekki tryggt að ekkert hafi breyst frá því að þær voru teknar.
Athugið að Heimsferðir ráða ekki staðsetningu sinna farþega.
Vel staðsett við ströndina og stutt í alla þjónustu