Apartmentos Tamaragua er einfalt íbúðahótel en vel staðsett á ensku ströndinni, aðeins 300 metra frá verslunarmiðstöðinni Jumbo og 600 m frá ströndinni.
Íbúðirnar eru u.þ.b. 50 fermetrar og henta vel fyrir tvo. Innréttingar eru í eldri kantinum en með ágætu eldhúsi og ísskáp. Baðherbergi eru með baðkari. Góður sundlaugargarður og barnalaug og í garðinum er snakkbar. Gestamóttakan er opin allan sólarhringinn.
Góður kostur fyrir þá sem leita að hagkvæmri gistingu nálægt Yumbo og í hjarta ensku strandarinnar.
Athugið að Heimsferðir ráða ekki staðsetningu farþega sinna.